1.blogg í UTN

Ég ætla að blogga um það hvernig mér finnst skólinn.

Mér finnst FÁ bara mjög skemmtilegur, gott félagslíf og skemmtilegir krakkar. Kennarar eru misskemttilegir..og þar af leiðandi eru tímar misskemmtilegir líka.

Hnetulundur gerir það alltaf jafn gott með mikla fjölbreytni og ódýrara vörur.

Það er mjög sniðugt að fá alltaf einhvern í matarhleúm svona einu sinni í viku til að halda aðpeins uppi stemningunni og svo þessi svo kölluðu "íþróttamót" er líka afskaplega sniðug.

Ég stefni að því að vera áfram hér í FÁ vegna þess að mér líður bara ágætlega hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband